top of page

Guðmundur Daníelsson

PGA golfkennari

Ég útskrifaðist sem PGA golfkennari vorið 2021.
Ég hef stundað golf í fjölda ára og komið mikið að rekstri Golfklúbbs Borgarness og félagsstörfum innan hans.

Vorið 2021 hóf ég störf sem íþróttastjóri Golfklúbbs Borgarness. Ég mun taka vel á móti þér og aðstoða þig með þitt golf.

Mínar áherslur

Ég vil taka við hverjum nemanda þannig að honum líði vel. Aðstoða nemandann við að bæta sinn leik og vinna að því að auka ánægjuna á vellinum. Golf er íþrótt fyrir lífstíð. 

bottom of page