top of page
Golfklúbbur Borgarness
Golfaðstaða í heimsklassa
Hamarsvöllur er 18 holu golfvöllur í einstaklega fallegu umhverfi rétt norðan við Borgarnes. Mikið af trjám er við völlinn og koma einnig vötn við sögu.
Hótel Hamar stendur rétt við völlinn og er honum samtengt. Gerir þetta það að verkum að frábært er að dvelja á hótelinu og spila golf við frábærar aðstæður.
Afhverju Golfklúbbur Borgarness
Náttúrufegurð
Margir lausir rástímar
Persónuleg þjónusta
Fallegur völlur
Hótel við völlinn
Heitir pottar og gufa
bottom of page